Nýjast á Local Suðurnes

Fyndnasta fulla fólkið á veraldarvefnum – Myndband!

Það er ansi mörgum sem finnst sopinn góður, en það eru ekki allir sem hafa það sem þarf til að innbyrða sopa í fleirtölu. Einföldustu athafnir eins og það að fara inn í strætó, lyfta lóðum og að létta á sér geta farið fáránlega illa þegar fólk er undir áhrifum of margra áfengra drykkja, svo ekki sé nú talað um að rölta upp rúllustiga.

En sem betur fer er alltaf þessi eini sem er með myndavélina á lofti með í för og fangar fyndnustu fylleríin á filmu.