Nýjast á Local Suðurnes

Eldgos hafið á ný

Eldgos er hafið á Reykjanesi á ný. Gosið er á mjög svipuðum stað og síðasta gos.

Gosið er hluti af Sundhnúkagígaröðinni. Rýming svæðisins og Grindavíkur er í fullum gangi.

Mynd: Jakob Gunnarsson.