Nýjast á Local Suðurnes

Ágúst taekwondo maður ársins hjá Taekwondosambandi Íslands

Ágúst Kristinn Eðvarðsson var valinn taekwondomaður ársins af Taekwondosambandi Íslands árið 2015. Hann átti stórgott ár sem var kórónað með frábærum erlendum árangi og þar á meðal var Norðurlandatitill og bronsverðlaun á Evrópumótinu í taekwondo.

Sannarlega stórkostlegur árangur hjá þessum unga íþróttamanni sem á dögunum einnig valinn Takwondomaður ársins hjá Keflavík.