Nýjast á Local Suðurnes

Hálka virðist hafa komið ökumönnum á óvart

Lögreglan á Suðurnesjum varaði við mikilli hálku í umdæminu í morgunsárið og biðlaði til ökumanna og gangandi vegfarenda að fara að öllu með gát.

Einhverjir ökumenn virðast þó ekki hafa séð tilmæli lögreglu og lent í ógöngum við hringtorg bæjarins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.