Nýjast á Local Suðurnes

NM yngri landsliða – Fjöldi ungmenna af Suðurnesjum tekur þátt og allir leikir í beinni

Norðurlandamót yngri landsliða í körfuknattleik hófst í Kisakallio í Finnlandi í morgunn. U-16 og 18 ára lið allra norðurlandaþjóðanna auk Eistlands taka þátt í mótinu.

Fjöldi ungmenna af Suðurnesjum er í landsliðshópunum, en hægt verður að fylgjast með lifandi tölfræði á basket.fi, Þá verða allir leikirnir sýndir í beinni útsendingu á YouTube síðu mótsins. Þá mun karfan.is einnig flytja fréttir af úrslitum leikjanna.