sudurnes.net
NM yngri landsliða - Fjöldi ungmenna af Suðurnesjum tekur þátt og allir leikir í beinni - Local Sudurnes
Norðurlandamót yngri landsliða í körfuknattleik hófst í Kisakallio í Finnlandi í morgunn. U-16 og 18 ára lið allra norðurlandaþjóðanna auk Eistlands taka þátt í mótinu. Fjöldi ungmenna af Suðurnesjum er í landsliðshópunum, en hægt verður að fylgjast með lifandi tölfræði á basket.fi, Þá verða allir leikirnir sýndir í beinni útsendingu á YouTube síðu mótsins. Þá mun karfan.is einnig flytja fréttir af úrslitum leikjanna. Meira frá SuðurnesjumÍslenska U17 ára landsliðið leikur til úrslita á NM – Tveir Suðurnesjamenn í liðinuBjörn Axel er genginn til liðs við NjarðvíkingaElvar Már íþróttamaður ársins hjá Barry háskólaKeflavík og Njarðvík slíta samstarfi í fótboltanum – Góður árangur undanfarin árSindri Kristinn til reynslu hjá einu sterkasta liði NoregsOrkurallið 2016: Ekið um Keflavíkurhöfn á föstudagskvöldIngvar Jónsson til Sandefjord í norsku B-deildinniBæta tæplega 20 milljónum við hvatagreiðslurArnór Ingvi átti stóran þátt í meistaratitli Norrköping40 þátttakendur frá Reykjanesbæ á landsmóti 50 ára og eldri