Nýjast á Local Suðurnes

Lára Magg sökk í Njarðvíkurhöfn

Trébáturinn Lára Magg ÍS 86 sökk í Njarðvíkurhöfn síðastliðinn fimmtudag. Að sögn vitna voru aðrir bátar fastir við Láru Magg en það náðist að losa þá frá, þannig að þeir urðu ekki fyrir tjóni. Báturinn sem er trébátur var smíðaður árið 1959 og hefur staðið í nokkurn tíma við bryggju í Njarðvík.  Unnið er að því að ná bátnum upp.

sokk njardvik2