Nýjast á Local Suðurnes

Lára Magg komin á flot

Trébáturinn Lára Magg ÍS 86, sem sökk í Njarðvíkurhöfn síðastliðinn fimmtudag er komin á flot á ný, það voru starfsmenn Köfunarþjónustu Sigurðar sem náðu bátnum á flot í gærkvöldi.

Báturinn sem er trébátur var smíðaður árið 1959 og hefur staðið í nokkurn tíma við bryggju í Njarðvík.

laramagg2