Nýjast á Local Suðurnes

Setja upp færanlegar kennslueiningar við Myllubakkaskóla

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að keyptar verði tvær færanlegar kennslueiningar sem settar verða upp við Myllubakkaskóla. Undanfarin misseri hafa miklar framkvæmdir verið í gangi við skólahúsnæðið eftir að mygla kom þar upp.

Áætlaður kostnaður vegna þessa er áætlaður 120 milljónir króna, segir í fundargerð.