Nýjast á Local Suðurnes

Listi VG í Reykjanesbæ klár fyrir sveitarstjórnarkosningar

Dagný Alda Steins­dótt­ir leiðir fram­boðslista Vinstri grænna fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar í Reykja­nes­bæ.

List­inn var samþykkt­ur á fé­lags­fundi í nýrri kosn­inga­miðstöð VG í Kefla­vík á Strand­götu í gær­kvöld. 

 1. Dagný Alda Steins­dótt­ir, inn­an­hús­arki­tekt
 2. Áslaug Bára Lofts­dótt­ir, verk­efna­stjóri
 3. Þór­ar­inn Steins­son, yf­ir­verk­stjóri
 4. Ragn­hild­ur Guðmunds­dótt­ir, kenn­ari og náms­ráðgjafi
 5. Karl Her­mann Gunn­ars­son, tækni­fræðinemi
 6. Linda Björk Kvar­an, líf­fræðing­ur
 7. Pálmi Sturlu­son, ör­yrki
 8. Odd­ný Svava Stein­ars­dótt­ir, nemi lista­há­skól­inn
 9. Þor­varður Brynj­ólfs­son, lækn­ir
 10. Júlí­us Júlí­us­son, fé­lagsliði
 11. Gunn­hild­ur Þórðardótt­ir, mynd­list­armaður
 12. Gunn­ar Mar­el Eggerts­son,  skipa­smíðameist­ari
 13. Ása Rakel Ólafs­dótt­ir, þjón­ustu­full­trúi
 14. Guðbjörg Skjald­ar­dótt­ir, sér­fræðing­ur
 15. Sig­urður Guðjón Sig­urðsson,  verk­efna­stjóri
 16. Ægir Sig­urðsson, jarðfræðing­ur
 17. Þór­unn Friðriks­dótt­ir, fé­lags­fræðing­ur
 18. Hólm­ar Tryggva­son, húsa­smíðameist­ari
 19. Ragn­ar Þór Ágúst­son, kenn­ari á eft­ir­laun­um
 20. Agn­ar Sig­ur­björns­son, verkamaður
 21. Gunn­ar Sig­ur­björn Auðuns­son verkamaður og bóndi
 22. Ólaf­ur Ingimar Ögmunds­son, bíl­stjóri