Nýjast á Local Suðurnes

Helga Hildur ráðin skólastjóri Holtaskóla

Mynd: Facebook- Ozzo

Helga Hildur lauk kennaranámi með B.Ed. gráðu árið 2005 frá Kennaraháskóla Íslands. Hún hefur starfað við Holtaskóla frá árinu 1997 við góðan orðstír og verið í stjórnunarteymi skólans frá árinu 2008. Hún hefur gegnt starfi aðstoðarskólastjóra frá árinu 2012 en leysti af sem skólastjóri skólaárið 2013-2014.

Helga Hildur tekur við skólastjórastarfinu af Eðvarði Þór Eðvarðssyni.