Nýjast á Local Suðurnes

Akurskóli og Holtaskóli sigruðu sundkeppni grunnskólanna

Yngra lið Akurskóla varð Grunnskólameistari í sundi

Um 550 börn tóku þátt í Grunnskólakeppni Íslands í sundi sem fram fór í í Laugardalslaug í gær. Skólar af Suðurnesjum sigruðu bæði í flokki eldri nemenda og yngri, Holtaskóli í fyrrnefnda flokknum og Akurskóli í þeim síðarnefnda. Þá komst lið Akurskóla einnig á pall í eldri flokki, þar sem liðið lenti í þriðja sæti.

Alls tóku 64 lið frá 34 skólum þátt í keppninni sem haldin var í þriðja sinn í ár.