sudurnes.net
Lára Magg sökk í Njarðvíkurhöfn - Local Sudurnes
Trébáturinn Lára Magg ÍS 86 sökk í Njarðvíkurhöfn síðastliðinn fimmtudag. Að sögn vitna voru aðrir bátar fastir við Láru Magg en það náðist að losa þá frá, þannig að þeir urðu ekki fyrir tjóni. Báturinn sem er trébátur var smíðaður árið 1959 og hefur staðið í nokkurn tíma við bryggju í Njarðvík. Unnið er að því að ná bátnum upp. Meira frá SuðurnesjumLára Magg komin á flotHagnaður Kaffitárs lækkar mikið – Eigið fé fyrirtækisins 350 milljónirEldklár eftir brunaæfingu í Grindavík – Myndir!Fischerhús að færast í fallegan búning – Myndir!Grindavík í Pepsí-deildina – Sjálfsmark á lokamínútum varð Keflavík að falliÞjónustuver Reykjanesbæjar býður nú upp á NetspjallIsavia sameinar vörumerki og breytir um ásýndHeildarkostnaður við endurbætur á Hótel Keflavík kominn yfir 300 milljónirWorld Class opnar í Reykjanesbæ – Korthafar hafa aðgang að öllum stöðvumMiðhluti Hafnargötu 2 verður rifinn