Nýjast á Local Suðurnes

Sunneva og Logi íþróttafólk UMFN 2015

Íþróttafólk Ungmennafélags Njarðvíkur 2015 var valið í í gær og það voru þau Logi Gunnarsson og Sunneva Dögg Friðriksdóttir sem voru valin. Athöfnin fór fram í sal félagsins í Íþróttamiðstöð Njarðvikur í gær.

Einnig voru valdir íþróttamenn hverrar deildar karla og kvenna. Ómar Jóhannsson m.a. var valinn knattspyrnumaður UMFN 2015 en hann var kjörin leikmaður ársins í lok sumars.