Nýjast á Local Suðurnes

Icy Spicy Leoncie er með jólataktana á hreinu – Myndband

Það er ekki öllum gefið að semja góð jólalög sem falla vel í landann, en Indverska prinsessan Leoncie hitti naglann á höfuðið fyrir jólin í fyrra með glæsilegum smelli, Christmas Bluff.

Það hefur lítið farið fyrir prinsessunni að undanförnu og því er ekki úr vegi að rifja upp þennan frábæra smell sem er að finna hér fyrir neðan.