Nýjast á Local Suðurnes

Nítján í einangrun og 12 í sóttkví

Einungis 12 einstaklingar eru í sóttkví á Suðurnesjum vegna Covid 19, samkvæmt tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is. Nítján einstaklingar eru í einangrun.

Þann 2. desember síðastliðinn voru 135 einstaklingar í sóttkví á Suðurnesjum og tíu í einangrun.