Nýjast á Local Suðurnes

Fjölgaði um 72 í sóttkví á milli daga

Alls eru 135 einstaklingar komnir í sóttkví vegna Covid 19 á Suðurnesjum, 63 voru í sóttkví í gær og hefur því fjölgað um 72 í sóttkví á milli daga. Tíu eru í einangrun samkvæmt tölum dagsins, en þeir voru átta í gær.

Þetta kemur fram á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is