Nýjast á Local Suðurnes

Biðin eftir bikarleiknum tekur enda í kvöld

Síðasti leikurinn í 16 liða úrslitum VÍS-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Haukum kl. 19:15 í Ljónagryfjunni.

Lengi hefur verið beðið eftir að mögulegt yrði að spila þennan leik vegna kærumála sem lauk á dögunum. Þegar hefur verið dregið í 8 liða úrslit, en sigurvegari kvöldsins mun mæta sterku liði Keflavíkur.