Nýjast á Local Suðurnes

Magnús Scheving með fyrirlestur í tilefni Heilsuviku

Í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar 28. september til 4. október næskomandi mun Reykjanesbær bjóða upp á fyrirlestur með Magnúsi Scheving í Stapanum. Magnús ætti að vera öllum að góðu kunnur en hann stofnaði meðal annars Latabæ.

Tengt efni: Heilsu- og forvarnarvika hefst í Reykjanesbæ í lok september

Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 1. október kl 20.00 og heitir Hvað þýðir að vera heilbrigður?

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.