Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík áfram í Borgunarbikar – Sveindís Jane skoraði fjögur mörk á 15 mínútum

Keflavíkurstúlkur eru komnar áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 6-1 sigur á Álftanesi, en leikið var á Bessastaðavelli.

Jafnræði var með liðunum allt þar til hin unga og efnilega Sveindís Jane kom inná og gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk á fimmtán mínútna kafla.

sveindis jane keflavik fotbolti