Nýjast á Local Suðurnes

Grindavík og Keflavík með góða sigra í úrslitum kvennaboltans

Kefla­vík sigraði Hauka í dag, 1:0, í fyrri úr­slita­leik liðanna um sæti í úr­vals­deild kvenna í knatt­spyrnu, en leikið var á Nettóvell­in­um í Kefla­vík. Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir skoraði sig­ur­markið á 63. mín­útu.

Grindavíkurstúlkur eru komnar með annan fótinn í Pepsí-deildina eftir góðan sigur á útivelli gegn ÍR í gær, 0-2. Sashana Carolyn Campbell Mark og Marjani Hing-Glover skoruðu mörk Grindavíkur undir lok leiksins.