Öll tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar yfir kostnaðaráætlun
Tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar Brunavarna Suðurnesja voru opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa á dögunum. Alls bárust sex tilboð í verkefnið og voru þau öll yfir kostnaðaráætlun verkkaupa.
Lægsta boð átti verktakafyrirtækið Ístak, rétt tæplega 100 milljónum króna yfir kostnaðaráætlun.
1. Þarfaþing hf.
kr. 772.945.424.-
2. Ístak hf.
kr. 726.931.209.-
3. HUG vertakar ehf.
kr. 826.696.733.-
4. Munck Íslandi ehf.
kr. 774.273.284.-
5. MT Hojgaard Iceland ehf.
kr. 915.491.887.-
6. Framkvæmdarfélagið Arnarhvoll ehf.
kr. 880.440.769.-
Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun kr. 628.939.147.-