Listar allra flokka í Suðurkjördæmi – Ertu Sátt(ur)? Taktu þátt í könnun

Framboðslistar stjórnmálaflokkana í Suðurkjördæmi eru klárir fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara þann 29. október næstkomandi. Töluverðar umræður hafa verið um skertan hlut Suðurnesjamanna á flestum listum, þannig að við settum saman þessa einföldu könnun. Lista allra flokka má svo finna neðst.

Samfylking:
1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður Garði
2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerði
3. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi Selfossi
4. Magnús Sigurjón Guðmundsson, aðgerðastjóri Selfossi
5. Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi Reykjanesbæ
6. Miralem Hazeta, húsvörður Höfn í Hornafirði
7. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Vestmannaeyjum
8. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Þorlákshöfn
9. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi Landsveit
10. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi Grindavík
11. Andri Þór Ólafsson, vaktstjóri Sandgerði
12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir, öryrki Hveragerði
13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir, lögfræðingur og bóndi Höfn í Hornafirði
14. Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður Grímsnesi
15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir, deildarstjóri Reykjanesbæ
16. Ingimundur Bergmann, formaður Félags kjúklingabænda Flóahreppi
17. Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr. Reykjanesbæ
18. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélag Íslands Árborg
19. Karl Steinar Guðnason, fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbæ
20. Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Kópavogi
Sjálfstæðisflokkur:
- Páll Magnússon fjölmiðlamaður
- Ásmundur Friðriksson alþingismaður
- Vilhjálmur Árnason alþingismaður
- Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður
- Kristín Traustadóttir endurskoðandi
- Hólmfríður Erna Kjartansdóttir, skrifstofustörf
- Ísak Erni Kristinsson deildarstjóri
- Brynjólfur Magnússon lögfræðingur
- Lovísa Rósa Bjarnadóttir framkvæmdastjóri
- Jarl Sigurgeirsson tónlistarkennari
- Laufey Sif Lárusdóttir umhverfisskipulagsfræðingur
- Jón Bjarnason bóndi
- Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir sjúkraþjálfari
- Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaðu
- Helga Þórey Rúnarsdóttir leikskólakennari
- Þorkell Ingi Sigurðsson framhaldsskólanemi
- Ragnheiður Perla Hjaltadóttir hjúkrunarnemi
- Alda Agnes Gylfadóttir framkvæmdastjóri
- Sandra Ísleifsdóttir húsmóðir
- Geir Jón Þórisson, fyrrverandi lögreglumaður
Framsóknarflokkur:
- Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra
- Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður
- Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunastjóri
- Einar Freyr Elínarson, ferðaþjónustu- og sauðfjárbóndi
- Sæbjörg Erlingsdóttir, Grindavík
- Gissur Jónsson, Selfoss
- Hjörtur Waltersson, Grindavík
- Lára Skæringsdóttir, Vestmannaeyjum
- Guðmundur Ómar Helgasson, Rangárþing Ytra
- Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Höfn
- Stefán Geirsson, Flóahreppi
- Jón Sigurðsson, Sandgerði
- Hrönn Guðmundsdóttir, Ölfusi
- Ármann Friðriksson, Höfn
- Þorvaldur Guðmundsson, Selfoss
- Sigrún Þórarinsdóttir, Rangárþingi Eystra
- Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppi
- Sæbjörg M. Vilmundsdóttir, Grindavík
- Haraldur Einarsson, Flóahreppi
- Páll Jóhann Pálsson, Grindavík
Vinstri grænir:
1. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, Reykjavík.
2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, Skaftárhreppi.
3. Daníel E. Arnarsson, háskólanemi, Hafnarfjörður.
4. Dagný Alda Steinsdóttir, innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ.
5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjar.
6. Þorvaldur Örn Árnason, eftirlaunamaður, Reykjanesbæ.
7. Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi, Höfn í Hornafirði.
8. Gunnar Þórðarson, tónskáld, Reykjavík.
9. Hildur Ágústsdóttir, kennari, Rangárþing eystra.
10. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður, Reykjanesbæ.
11. Einar Sindri Ólafsson, háskólanemi, Selfossi.
12. Ida Løn, framhaldsskólakennari, Ölfusi.
13. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarkona, Hafnarfirði.
14. Einar Bergmundur Arnbjörnsson, þróunarstjóri, Ölfusi.
15. Anna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfoss.
16. Jónas Höskuldsson, öryggisvörður, Vestmannaeyjar.
17. Steinarr Guðmundsson, verkamaður, Höfn í Hornafirði.
18 Svanborg Jónsdóttir, dósent, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
19. Björn Haraldsson, verslunarmaður, Grindavík.
20. Guðfinnur Jakobsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Viðreisn:
1. Jóna Sólveig Elínardóttir, aðjúnkt, Mýrdalshreppi
2. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, lögmaður, Reykjanesbæ
3. Ingunn Guðmundsdóttir, deildarstjóri, Selfossi
4. Gunnar Þórarinsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
5. Kristín María Birgisdóttir, kennari, Grindavík
6. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur, Eyrarbakka
7. Þóra Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri í ferðaþjónustu, Suðursveit
8. Skúli Kristinn Skúlason, sjómaður, Þorlákshöfn
9. Júlía Jörgensen, stjórnmálafræðingur, Reykjanesbæ
10. Haukur Már Stefánsson, verkfræðingur, Hveragerði
11. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi
12. Skúli Thoroddsen, lögmaður, Reykjanesbæ
13. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari, Reykjanesbæ
14. Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
15. Þórunn Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, Reykjanesbæ
16. Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur, Reykjanesbæ
17. Iwona Zmuda Trzebiatowska, starfsmannastjóri, Vík i Mýrdal
18. Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur, Grindavík
19. Heiða Björg Gústafsdóttir, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur, Reykjanesbæ
20. Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri, Selfoss
Píratar:
- Smári McCarthy
- Oktavía Hrund Jónsdóttir
- Þórólfur Júlían Dagsson
- Álfheiður Eymarsdóttir
- Elsa Kristjánsdóttir
- Kristinn Ágúst Eggertsson
- Trausti Björgvinsson
- Albert Svan
- Valgarður Reynisson
- Kári Jónsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ármann Halldórsson
- Jack Daníels
- Marteinn Þórsson
- Halldór Berg
- Villi Ásgeirsson
- Sigurður Ágúst Hreggviðsson
- Elvar Már Svansson
- Andri Steinn
- Örn Karlsson