Nýjast á Local Suðurnes

Bátur losnaði í Njarðvíkurhöfn

Litlu mátti muna að illa færi þegar handfærabátur losnaði frá bryggju í Njarðvíkurhöfn undir kvöld.

Snör handtök Köfunarþjónustu Sigurðar og eiganda bátsins við erfiðar aðstæður komu í veg fyrir að tjón hlaust af.