Nýjast á Local Suðurnes

Reykjanesbær opnar bókhaldið

Reykjanesbær hefur opnað bókhald sitt sem má finna á heimasíðu bæjarins þar sem upplýsingar um tekjur og gjöld bæjarsjóðs er að finna eftir ársfjórðungum. Lögð er áhersla á birtingu tölulegra gagna og markvisst er unnið að því að opna bókhald Reykjanesbæjar.

Markmiðið er að auka aðgengi almennings að fjárhagsupplýsingum bæjarfélagsins með skýrri og aðgengilegri framsetningu.

OPIÐ BÓKHALD