Nýjast á Local Suðurnes

Kynna Amerískan fótbolta í Reykjanesbæ

Fótboltafélagið Einherjar fengu styrk frá Reykjanesbæ til að fara í alla grunnskóla bæjarins og kynna Amerískan fótbolta fyrir krökkum í íþróttatíma og er óhætt að segja að áhuginn hafi verið mikill.

Það vel var tekið í kynningarnar að um 60 krakkar mættu á fyrstu æfinguna í Reykjaneshöllinni. Eftir þetta átak er greinilegt að amerískur fótbolti er kominn til að vera.

Þar af leiðandi verður upp á æfingar í Reykjaneshöllinni næstu 6 vikur
á sunnudögum: 17:45-18:45 í Reykjaneshöllinni. Aldur sem er í boði er 10-14 ára.