Nýjast á Local Suðurnes

Ragnheiður Sara þakkaði fyrir sig að loknum Heimsleikum – Sannkallað gæsahúðamyndband!

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var einn af þeim íþróttamönnum sem valdir voru til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil eftir heimsleikana í crossfit, sem fram fóru á dogunum.

Auk Ragnheiðar Söru komu þau Annie Mist og Björgvin Guðmundsson einnig fram í myndbandinu.