Nýjast á Local Suðurnes

Sara tók áskorun og reyndi að halda klósettpappírsrúllu á lofti – Myndband!

Mynd: Instagram / Sara Sigmunds

CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir tekur því sem að henni er rétt og skoraðist ekki undan áskorun frá þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce um að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun.

Margir hafa reynt við þessa áskorun með misjöfnum árangri og er óhætt að segja að Sara sem reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna hafi ekki haft erindi sem erfiði. Hún dó þó ekki ráðalaus og fann upp nýja áskorun í staðinn sem fellst í því að reyna að halda dós uppi á flötum lófa sem lengst.

Árangurinn má sjá hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was 💩 Then I tried again and still it was💩⁣ ⁣ So, I thought to myself that I’d start another challenge. Let’s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let’s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ⁣ ⁣ So right back at you Kari and Annie … and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let’s go!!!⁣ _⁣ #thingstododuringthelockdown

A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on