Nýjast á Local Suðurnes

Hefja úthlutun lóða í Dalshverfi

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur veitt heimild til að auglýsa lóðir í norðurhluta Dalshverfis 3, sem er nýtt hverfi í Innri Njarðvík lausar til umsóknar.

Málið var tekið fyrir á síðasta fundi ráðsins þar sem lagðir voru fram og samþykktir skilmálar vegna úthlutunar lóða í hverfinu.