Nýjast á Local Suðurnes

Milljónir dást af brjóstamynd stórstjörnu í Bláa lóninu

Vel á þriðju milljón manns hafa látið sér líka við myndir sem söngkonan Halsey birti á Instagram fyrir tæpum sólarhring, en söngkonan vinsæla er stödd hér á landi um þessar mundir.

Líkt og margir aðrar stjörnur nýtti hún tækifærið og birti myndir af sér í Bláa lóninu hvar hún virðist vera berbrjósta. Söngkonan heldur myndunum þó innan velsæmismarka eins og sjá má hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

🥶🥶🥶

A post shared by halsey (@iamhalsey) on