Nýjast á Local Suðurnes

Beverly Hills 90210 stjörnur skemmtu sér konunglega í Bláa lóninu

Beverly Hills 90210 leikarinn góðkunni, Ian Ziering var staddur hér á landi á dögunum ásamt eiginkonu sinni, Erin og hjónakornunum Tori Spelling, sem einnig lék í þáttunum vinsælu, og eiginmanni hennar Dean McDermott.

Leikararnir skemmtu sér vel hér á landi, meðal annars í Bláa lóninu – Þau nýttu sér svo Instagram til þess að mæla með ferð til Íslands eigi fólk það eftir.

Nothing like a dip in the Blue Lagoon to feel like a Viking!

A post shared by Ian Ziering (@ianziering) on