Nýjast á Local Suðurnes

Wizz býður strönduðum farþegum WOW lág verð

Lággjaldaflugfélagið Wizz air mun bjóða þeim farþegum WOW sem staddir eru í þeim löndum sem félagið flýgur til farmiða á lágum verðum.

Þetta kemur fram á Facebook síðu félagsins, en þar kemur jafnframt fram að verðið sé 79 Evrur, með sköttum og öðrum gjöldum.