Nýjast á Local Suðurnes

Fegurð á fjölum Hljómahallar í kvöld

Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og mun alþjóðleg dómnefnd velja fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.

22 stúlkur taka þátt í keppninni en þetta er fjórða árið í röð sem Miss Universe er haldin.

Keppnin hefst klukkan 20.30. Kynnir kvöldsins er Eva Ruza.