Nýjast á Local Suðurnes

Grindavíkurstúlkur geta tryggt sér efsta sætið – Frítt á völlinn!

Grindavíkurkonur leika sinn síðasta leik í deildarkeppninni í sumar nú í kvöld þegar þær taka á móti Víkingi frá Ólafsvík. Sigur tryggir Grindavík efsta sætið í riðlinum en tveimur stigum munar á Grindavík og FH fyrir leikinn í kvöld.

Styrktaraðilar bjóða áhorfendum á leikinn í kvöld og því verður enginn aðgangseyrir rukkaður í kvöld. Leikurinn hefst kl. 18:30. Allir á völlinn og áfram Grindavík!

Stelpurnar úr Grindavík hafa verið frumlegar í sumar við að auglýsa heimaleiki sína eins og sjá má hér að neðan.

grindavik kvennabolti

 

grindavik kvenna augl