Sigurjón Rúnar með sigur í sínum fyrsta bardaga – Myndband!

Sigurjón Rúnar Vikarsson gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta bardaga í MMA- keppni á Headhunters bardagakvöldinu sem fram fer í Edinborg.
Bardaginn fór í fullar þrjár lotur og vann Sigurjón Rúnar bardagann því á dómaraúrskurði.
Myndband af bardaganum í heild sinni má finna hér fyrir neðan: