Nýjast á Local Suðurnes

Keflavíkurstúlkur fögnuðu titlinum innilega – Sjáðu fagnaðarlætin í “slow mo”

Keflavíkurstúlkur unnu sinn 14. bikarmeistaratitil með því að legga Skallagrím að velli í úrslitaleik sem fram fór á laugardag. Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins og fögnuðu vel og innilega, eins og sjá má á myndbandi sem íþróttadeild RUV deildi á samfélagsmiðlunum.

Fagnaðarlæti eru einfaldlega flottari í “slow mo”