Nýjast á Local Suðurnes

Krónan hefur heimsendingar

Opnað hefur verið fyrir pantanir í Snjallverslun Krónunnar, en heimsendingar hefjast föstudaginn 5. maí.

Mögulegt er að panta í appinu eða á vefnum og annað hvort fá matinn sendan upp að dyrum eða að sækja vörurnar í verslun Krónunnar á Fitjum.

Fyrst um sinn er aðeins sent heim í póstnúmeri 260, eða Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar.