Nýjast á Local Suðurnes

Rannsökuðu ofurkonuna – Ragnheiður Sara mæld í bak og fyrir

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsleikana í crossfit, sem fram fara í Bandaríkjunum í byrjun ágúst. Líður í undirbúningnum var heimsókn á Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, þar sem Sara var mæld í bak og fyrir og á henni gerðar ýmsar rannsóknir.

Nemarnir bentu Söru á nokkra hluti sem hún getur nýtt sér við undirbúninginn fyrir heimsleikana.