Nýjast á Local Suðurnes

Yfir milljón manns fylgdust með fyrstu geimferð WOW-air

Yfir milljón manns fylgdust spennt með í beinni útsendingu þegar íslenska lággjaldaflugfélagið WOW-air sendi blöðru, með áfastri myndavél og fjórum flugmiðum í geimferð. Flugfélagið gaf einum heppnum áhorfanda miðana fjóra eftir að blaðran lenti heil á landi á ný.