Nýjast á Local Suðurnes

Tap hjá Keflavík í úrslitum Lengjubikarsins

Keflavík lék gegn Haukum í úrslitaleik C-deildar Lengjubikars kvenna í kvöld. Leikið var á heimavelli Hauka í Hafnarfirði.

Keflavíkurstúlkur sem hafa leikið mjög vel á undirbúningstímbilinu töpuðu leiknum í kvöld 2-0. Stúlkurnar stóðu sig þó vel og áttu fína spretti.