Nýjast á Local Suðurnes

2. deildin í fótbolta – Toppbaráttan í beinni frá Grenivík

Mynd: Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Njarðvíkingar heimsækja Magna á Grenivík í 2. deildinni í knattspyrnu í dag. Njarðvíkingar verma þriðja sæti deildarinnar, en Magni er í öðru sæti fyrir leikinn tveimur stigum meira en Njarðvíkingar.

Leikur liðanna í dag, sem hefst klukkan 16 verður sýndur í beinni útsendingu á MagnaTV.

Leikirnir liðanna á síðasta tímabili voru fjörugir og gátu farið á báða vegu.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2016 – 2. deild Magni – Njarðvík 2 – 1
2016 – 2. deild Njarðvík – Magni 2 – 2
2009 – 2. deild Magni  – Njarðvik 1 – 3
2009 – 2. deild Njarðvik – Magni 2 – 1