Nýjast á Local Suðurnes

Allmörgum nýlegum verkfærum stolið

Innbrot og þjófnaður á verkfærum var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld.

Allmörgum nýlegum verkfærum var stolið, þar á meðal slípirokkum, borvélum og hjólsög. Málið er í rannsókn.