Nýjast á Local Suðurnes

Stærsti skjálftinn í hrinunni til þessa

Jarðskjálfti sem reið yfir um klukkan korter í eitt er sá stærsti í hrinunni sem hófst þann 25. október. Skjálftinn mældist 5,2 samkvæmt óyfirförnum tölum á vef veðurstofunnar.

Fjöldi stórra skjálfta hefur mælst það sem af er nóttu og hafa þeir fundist víða, þar á meðal í Borgarfirði.