sudurnes.net
Stærsti skjálftinn í hrinunni til þessa - Local Sudurnes
Jarðskjálfti sem reið yfir um klukkan korter í eitt er sá stærsti í hrinunni sem hófst þann 25. október. Skjálftinn mældist 5,2 samkvæmt óyfirförnum tölum á vef veðurstofunnar. Fjöldi stórra skjálfta hefur mælst það sem af er nóttu og hafa þeir fundist víða, þar á meðal í Borgarfirði. Meira frá SuðurnesjumÖflugur miðnæturskjálftiSnarpur skjálfti fannst víðaReykjanesbraut lokað á milli 12 og 17 á föstudagUm 1600 skjálftar við Grindavík – Sá stærsti minnkaði við yfirferðMeirihluti andvígur veggjöldumFöstudagsÁrni – Aðeins meira um Costco og Sigmund DavíðBílastæðamáli Knattspyrnudeildar UMFN vísað til bæjarráðsÖflugur jarðskjálfti fannst víðaFramkvæmdir við breytingar á kísilveri gætu hafist snemma á næsta áriHöfnuðu sparnaðartillögum minnihluta