Nýjast á Local Suðurnes

Öflugur jarðskjálfti fannst víða

Öflugur jarðskjálfti reið yfir nú um 5 km Vestur af Fagradalsfjalli og fannst skjálftinn vel víða á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.

Samkvæmt óstaðfestum mælingum á vef Veðurstofunnar var skjálftinn 4,0 að stærð og hafa nokkrir eftirskjálftar mælst í kjölfarið.