Reykjanesbraut lokuð í báðar áttir vegna slyss

Lokað er á Reykjanesbraut vegna umferðaróhapps í báðar áttir við Straumsvík og er umferð beint um Krýsuvíkurveg.
Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Ekki hafa fengist upplýsingar um tildrög eða alvarleika slyssins.