Nýjast á Local Suðurnes

Meirihlutafall í Grindavík og Suðurnesjabæ

Loka­töl­ur frá Grinda­vík gefa til kynna að meiri­hluta­sam­starf Sjálf­stæðis­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins sé fallið. Miðflokk­ur­inn er í stór­sókn og er stærst­ur með 519 at­kvæði og fær þrjá bæj­ar­full­trúa.

Meirihlutinn féll einnig í Suðurnesjabæ, en þar fékk D-listi flest atkvæði eða 29,5 % og þrjá menn kjörna. Nýtt framboð O-lista fékk tæp 27 % atkvæða og tvo menn kjörna, líkt og Samfylking og Framsókn.