Nýjast á Local Suðurnes

Kjörsókn undir 50% í Reykjanesbæ

Mynd: Facebook- Ozzo

Kjörsókn í Reykjanesbæ var undir 50 prósentum í ár, rúm 40% á kjörstað og um 47% eftir að utankjörfundaratkvæði höfðu verið tekin með í dæmið. Árið 2018 var kjörsókn í sveitarfélaginu um 57%.

Svona skiptust atkvæði á milli þeirra flokka sem buðu fram:

B-listi Framsóknar: 22,6% með þrjá fulltrúa

D-listi Sjálfstæðisflokks: 28,1% með þrjá fulltrúa 

M-listi Miðflokks: 1,8% með engan

P-listi Pírata: 4,1% með engan

S-listi Samfylkingar: 22,1% með þrjá fullrúa

U-listi Umbót: 8,4% með einn

Y-listi Bein leið: 12,8% með einn