sudurnes.net
Kjörsókn undir 50% í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Kjörsókn í Reykjanesbæ var undir 50 prósentum í ár, rúm 40% á kjörstað og um 47% eftir að utankjörfundaratkvæði höfðu verið tekin með í dæmið. Árið 2018 var kjörsókn í sveitarfélaginu um 57%. Svona skiptust atkvæði á milli þeirra flokka sem buðu fram: B-listi Framsóknar: 22,6% með þrjá fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokks: 28,1% með þrjá fulltrúa M-listi Miðflokks: 1,8% með engan P-listi Pírata: 4,1% með engan S-listi Samfylkingar: 22,1% með þrjá fullrúa U-listi Umbót: 8,4% með einn Y-listi Bein leið: 12,8% með einn Meira frá SuðurnesjumHreinsuðu rúm 50 tonn af rusli úr náttúrunniTvöfalt fleiri strikuðu yfir nafn ÁsmundarTugir teknir á of miklum hraða – Nældu í vel á aðra milljón í ríkiskassannGreiddi tæpar 190 þúsund krónur í sekt á brautinniTveir snarpir og 40 eftirskjálftar við GrindavíkÞeim fækkar sem þiggja fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ21% fjölgun farþega hjá IcelandairSækja horfin reiðhjól við híbýli hælisleitendaFundu fyrir jarðskjálfta norður af Grindavík í BorgarnesiFramkvæmdir við tvöföldun hefjast í sumar