Nýjast á Local Suðurnes

Ekið á hund í miðju tístmaraþoni

Lögreglan á Suðurnesjum tekur þátt í árlegu löggutísti ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Lög­regl­an hefur undanfarin ár staðið að tíst­maraþoni lög­regl­unn­ar und­ir myllu­merk­inu #löggu­tíst á samfélagsmiðlinum Twitter, þar sem al­menn­ing­ur fær að fylgj­ast með öll­um verk­efn­um sem koma inn á borð lög­regl­unn­ar. Tíst­maraþonið hófst í dag klukkan 16 og stend­ur til klukkan 4 í nótt.

Hægt er að nálgast tíst lögreglunnar á Suðurnesjum með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan: